main-content

Þann 1. janúar 2023 flutti Phoenix Life Limited (Phoenix) og ReAssure Life Limited (ReAssure) viss evrópsk skírteini til Phoenix Life Assurance Europe dac (PLAE).​

Phoenix flutti írsku, þýsku og íslensku skírteinin sín og ReAssure flutti sænsku, norsku og þýsku skírteinin síin.​

Phoenix, ReAssure og PLAE eru öll hluti af Phoenix Group.​

Samþykki fyrir flutning skírteina var fengið frá High Court of England and Wales þann 18 október 2022, og the High Court of Ireland þann 1. nóvember 2022.​

Upplýsingar til viðskiptavina

Í júlí og ágúst 2022 fengu viðskiptavinir með vátryggingarsamninga í Þýskalandi, Noregi, Svíþjóð og Íslandi eftirfarandi upplýsingar.

Bréf þar sem fram komu lykilatriði um yfirfærslu vátryggingarsamninganna.

Bréf til íslenskra vátryggingartaka

Leiðarvísi þar sem fram komu skilmálar flutningsins (áætlunin) og samantektarskýrslu frá þeim óháðum aðila (e. Independent Person) sem tilnefndur var til þess að fara yfir þessa flutninga.

Leiðbeiningar fyrir áætlun

Bækling þar sem fram komu svör við helstu spurningum sem viðskiptavinir kynnu að hafa um þennan flutning.​

Svör við spurningum þínum

A guide which includes a summary of the terms of the proposed transfer (the Scheme) and a summary of the report from the Independent Person who was appointed to review the proposed transfer.

Scheme guide

A leaflet which includes more detail about the changes to with-profits policies.

With-profits changes explained leaflet

A booklet which includes answers to some questions that you may have about the proposed transfer.

Your questions answered

Tæknilegar upplýsingar

Hér eru frekari upplýsingar sem þér gætu þótt gagnlegar.

Ef þú vilt fá afrit af tækniskjölum sem hafa verið þýdd yfir á íslensku skaltu láta okkur vita með að hringja í þjónustuverið okkar. Biddu um afritin eins fljótt og hægt er og helst fyrir 16. september 2022 til að gefa okkur tíma til að láta þýða skjölin og senda þér þau.

Skýrsla sem rituð var af óháðum aðila, Philip Simpson, sem er stjórnandi og fullgildur tryggingasérfræðingur hjá Milliman LLP, þar sem fram koma athugasemdir hans og skoðanir á því hvort þessi yfirfærsla gæti mögulega haft neikvæð áhrif á einhver þeirra vátryggðu.

Við höfum upplýst Seðlabankann um útnefningu hans, sem var samþykkt af varfærniseftirliti Englandsbanka (PRA) í samráði við fjármálaeftirlitið (FCA).

Á ensku: Skýrsla óháðs aðila

Þetta er samantekt á skýrslu óháðs aðila.

Samantekt á skýrslu óháðs aðila

Viðbótarskýrslan lýsir íhugun óháða aðilans um hugsanlega áhrif flutnings á tryggingataka í ljósi þróunar sem átti sér stað frá því aðalskýrsla hans var gefin út, þar á meðal fjárhagsstöðu Phoenix og PLAE 30. júní 2022, svör frá tryggingatökum, önnur atriði sem nefnd eru í aðalskýrslunni, og niðurstöðu hans að skoðun hans um áhrif áætlunarinnar á tryggingataka sé óbreytt.

Á ensku: Viðbótarskýrsla óháða aðilans

Tryggingafræðilegar skýrslur

Yfirtryggingafræðingur er tryggingafræðingur sem tilnefndur hefur verið af vátryggjanda til að veita stjórninni leiðsögn í málum tryggingafræðilegs eðlis.

  • Yfirtryggingafræðingur Phoenix setti saman skýrslu um áhrif flutningsins á vátryggingartaka hjá Phoenix.
  • Yfirtryggingarfræðingur PLAE tók saman skýrslu um áhrif flutningsins á alla tryggingataka.
Date Title Download
30 Jun Á ensku: Skýrsla frá yfirtryggingafræðingi Phoenix PDF
28 Jun Á ensku: Skýrsla frá yfirmanni tryggingafræðideildar PLAE PDF

Í viðbótarskýrslum sínum hafa yfirmaður trygginga Phoenix og yfirmaður tryggingaviðskipta hjá PLAE íhugað þróun sem átt hefur sér stað síðan upphaflegar skýrslur þeirra voru gefnar út, þar með talið fjárhagsstöðu Phoenix og PLAE frá 30. júní 2022, svör frá tryggingatökum, önnur atriði sem nefnd eru í grundvallarskýrslunni, og niðurstaðu sinni að skoðanir þeirra um hugsanlega áhrif flutningsins á tryggingataka séu óbreyttar.

Date Title Download
03 Oct Á ensku: Viðbótarskýrsla frá yfirstjórn trygginga hjá Phoenix PDF
03 Oct Á ensku: Viðbótarskýrsla frá yfirmanni tryggingaviðskipta hjá PLAE PDF

Reinsurance agreements

The following reports are the reinsurance agreements that will be put in place.

Date Title Download
26 Jun Phoenix With-Profits Fund reinsurance agreement PDF
26 Jun 90% With-Profits Fund reinsurance agreement​ PDF
26 Jun Alba With-Profits Fund reinsurance agreement​ PDF
26 Jun Phoenix Unit-Linked reinsurance agreement PDF

Information relating to transferring with-profits policies​

With-profits policies that were sold in Ireland transferred to new with-profits funds that were set up in PLAE.​

To minimise the impact on customers, PLAE entered into a reinsurance arrangement with Phoenix Life Limited (Phoenix) and transferred the economic responsibility for the policies back to Phoenix. As a result of this reinsurance, the PLAE with-profits policies continue to invest in the same with-profits fund in Phoenix as they did before the transfer.​

The with-profits funds in Phoenix continue to be managed in accordance with the Phoenix Principles and Practices of Financial Management (PPFM) which describes how the with-profits funds are managed. The PPFM was updated to take account of the transfer and reinsurance arrangement.​

Phoenix Principles and Practices of Financial Management ​

The Phoenix Board continue to be responsible for the general management of the Phoenix with-profits funds.​

The Phoenix With-Profits and SPI With-Profits Fund Supervisory Committee (WPC) oversee decisions made by the Phoenix Board in relation to its management of the Phoenix with-profits funds and are also responsible for determining investment and bonus policy for the SPI With-Profits Fund. The Terms of Reference of the committee was updated to take account of the reinsured in business from PLAE.​

You’ve selected a link to another website, Phoenix can’t accept responsibility or liability for the content.

Do you want to continue?

Thank you for visiting us.